Eljan, fréttabréf Bárunnar
Báran, stéttarfélag og Verslunarmannafélag Suðurlands hófu samstarf haustið 2010 um að gefa út sameiginlegt fréttablað. Fyrsta tölublað fyrsta árgangs kom út í desember sama ár. Blaðið sem heitir Eljan er gefið út þrisvar til fjórum sinnum á ári. Eljan kemur út staðinn fyrir fréttabréfið Blæ sem Báran, stéttarfélag hefur gefið út á undanförnum árum.