Við vinnum fyrir þig

Translate to

Eljan, fréttabréf Bárunnar

Báran, stéttarfélag og Verslunarmannafélag Suðurlands hófu samstarf haustið 2010 um að gefa út sameiginlegt fréttablað. Fyrsta tölublað fyrsta árgangs kom út í desember sama ár. Blaðið sem heitir Eljan er gefið út þrisvar til fjórum sinnum á ári. Eljan kemur út staðinn fyrir fréttabréfið Blæ sem Báran, stéttarfélag hefur gefið út á undanförnum árum.

Eljan desember 2014

Eljan maí 2014

Eljan desember 2013

Eljan vor 2013

Eljan desember 2012

Eljan vor 2012

Eljan desember 2011

Eljan haust 2011

Eljan Vor 2011

Eljan haust 2010

Blær júní 2009

Blær júni 2007

Blær desember 2007

Blær desember 2006