Upplýsingar um laun og réttindi í COVID
English below Po polsku poniżej Er skylda að vera í einangrun með Covid smit? Tilmæli sóttvarnaryfirvalda eru þau að þeir sem nú greinast með COVID-19 og eru með öndunarfæraeinkenni og hita dvelji í einangrun í 5 daga sjá leiðbeiningar um einangrun. Þeir sem greinast en eru einkennalausir eru beðnir um að fara eftir leiðbeiningum um smitgát. …