Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fréttabréf Bárunnar

Stéttarfélög gera kjarasamninga sem tryggja lágmarkskjör fyrir þau störf sem félagsmenn þeirra vinna og veita upplýsingar um kaup og kjör og passa að kjarasamningar séu virtir. Stéttarfélög veita upplýsingar um skyldur og réttindi, túlka kjara og ráðningarsamninga. Einnig aðstoða stéttarfélögin við innheimtu launa og aðstoða ef upp kemur ágreiningur á vinnustað. Hægt er að fá …

Fréttabréf Bárunnar

Báran, stéttarfélag var stofnað 25. júní 2002 og  fagnar því 20 ára afmæli á þessum tímamótum. Saga Bárunnar er hins vegar mun eldri en það. Á þessum stofnfundi lauk sameiningu þriggja félaga á svæðinu. Verkalýðsfélagið Þór Selfossi, Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi á Stokkseyri og Verkalýðs- og sjómannafélagið Báran á Eyrarbakka. Áður hafði bílstjórafélagið Ökuþór sameinast …

Fréttabréf Bárunnar

Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn mánudaginn 16. maí 2022 á Hótel Selfossi. Fundurinn hefst klukkan 18:00 Báran, stéttarfélag á 20 ára afmæli og verður því fagnað á fundinum. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 3. Önnur mál. Boðið verður upp á kvöldverð.   Sjáumst kæru félagar Stjórn Bárunnar, stéttarfélags Allt launafólk á …

Fékkst þú hagvaxtarauka?

Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á um í samningum. Launataxtar munu hækka um 10.500 kr. og almenn laun um 7.875 kr. frá 1. apríl og koma til greiðslu 1. maí. Samkvæmt Lífskjarasamningnum kemur hagvaxtarauki til framkvæmdar ef landsframleiðsla (að raunvirði) á hvern íbúa …