Við vinnum fyrir þig

Translate to

Tillaga – Fulltrúar á sambandsþing SGS

Almennt gera lög Bárunnar, stéttarfélags ráð fyrir að félagsfundur til kosningar fulltrúa á sambandsþing sé boðaður með sjö daga fyrirvara. Vegna aðstæðna í samfélaginu og mikillar smithættu Covid-19 hefur stjórn Bárunnar, stéttarfélags gert tillögu um fulltrúa félagsins á þing Starfsgreinasambands Íslands sem haldið verður 23.-25. mars nk. og mun að þessu sinni ekki boða til félagsfundar til kosningar.   …

Kjaramálakönnun – Taktu þátt

Ágæti félagsmaður Bárunnar, stéttarfélags Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins leggur fyrir þig netkönnun um komandi kjarasamningagerð. Það tekur innan við 5 mínútur að svara spurningalistanum. Við hvetjum þig til að svara könnuninni. Niðurstöðurnar verða notaðar til að greina helstu hagsmunamál félagsmanna fyrir komandi viðræður við atvinnurekendur um nýjan kjarasamning. Skoðanir þínar eru félaginu afar mikilvægar og …

Fréttabréf Bárunnar

Fjárhagstaða launafólks hefur versnað milli ára Varða - Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýlega í annað sinn könnun sem var gerð rafrænt dagana 24. nóvember til 9. desember 2021 meðal félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB. Niðurstöðurnar eru sláandi en koma því miður ekki á óvart. Niðurstöður og úrvinnsla upplýsinga úr þessari könnun mun nýtast vel …

Samband minni stéttarfélaga – Reglur um sóttkví og fleira

Vinna Þríbólusettra í sóttkví   Fyrirspurn barst frá einu aðildarfélaga SMS vegna heimilda til að sækja vinnu í sóttkví en spurningin varðaði nokkra þríbólusettra einstaklinga og einn tvíbólusettan. Rétt er að frá og með 7. janúar sl. mega þríbólusettir sækja vinnu.  Athugið að þríbólusett fólk þarf enn að fara í sóttkví þó mildari reglur gildi …

Sláandi niður­stöður þrátt fyrir sultar­söng at­vinnu­rekanda

Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. Einstæðir foreldrar eru í mjög slæmri stöðu eða sex …

Lokun skrifstofu

Vegna hertra samkomutakmarkana þá neyðumst við til að loka skrifstofu okkar fyrir heimsóknum félagsmanna frá og með mánudeiginum 17.01.22. Hægt verður að fá þjónustu í gegnum síma 480-500 eða með því að senda póst á baran@baran.is. Afgreiðsla styrkja, úthlutun sumarhúsa og önnur mál ganga sinn vanagang þrátt fyrir þessar aðgerðir. Ef að þú þarft að …

Launahækkanir 1. Janúar

Kjarasamningsbundnar launahækkanir tóku í gildi þann 1. janúar 2022. Við hvetjum félagsmenn eins og alltaf að skoða vel launaseðilinn um mánaðarmótin. Búið er að uppfæra kauptaxta sem má finna undir Kjarasamningar og kauptaxtar ásamt eldri kauptöxtum. Starfsfólk á almennum vinnumarkaði: (kjarasamningur SGS og SA) Kauptaxtar á almenna markaðinum hækkuðu um kr. 25.000-, Almenn mánaðarlaun fyrir …

Jólafundur Bárunnar 2021

Kæri félagi Nú fer árið 2021 að renna sitt skeið og aftur kemur nýtt ár. Þetta hefur verið sérstakt ár, eldgos, covid, mikið atvinnuleysi og ýmsar áskoranir sem við höfum staðið frammi fyrir í verkalýðshreyfingunni hreyfingunni. Verkefnin eru næg framundan, kjarasamningar á almennum vinnumarkaði verða lausir 1. nóvember 2022 og við ríki og sveitarfélög 30.september …