Tillaga – Fulltrúar á sambandsþing SGS
Almennt gera lög Bárunnar, stéttarfélags ráð fyrir að félagsfundur til kosningar fulltrúa á sambandsþing sé boðaður með sjö daga fyrirvara. Vegna aðstæðna í samfélaginu og mikillar smithættu Covid-19 hefur stjórn Bárunnar, stéttarfélags gert tillögu um fulltrúa félagsins á þing Starfsgreinasambands Íslands sem haldið verður 23.-25. mars nk. og mun að þessu sinni ekki boða til félagsfundar til kosningar. …